Ár

1668 1669 167016711672 1673 1674

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1671 (MDCLXXI í rómverskum tölum) var 71. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

breyta
 
Karl 2. í krýningarskrúða árið 1661 með veldissprota, ríkisepli og Játvarðskórónuna. Thomas Blood flatti kórónuna út með hamri til að ná að fela hana undir kufli sínum.

Ódagsettir atburðir

breyta
  • Mikill landskjálfti í Grímsnesi og Ölfusi, hröpuðu hús víða.
  • Galdramál: Sigurður Jónsson úr Vatnsfirði, Ögurhreppi tekinn af lífi á Alþingi, með brennu, fyrir galdra. Sigurði var gefið að sök að hafa valdið veikindum Þuríðar Guðmundsdóttur.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy