670–661 f.Kr.

áratugur
(Endurbeint frá 664 f.Kr.)

670-661 f.Kr. var 4. áratugur 7. aldar f.Kr.

Árþúsund: 1. árþúsundið f.Kr.
Öld: 8. öldin f.Kr. · 7. öldin f.Kr. · 6. öldin f.Kr.
Áratugir: 690–681 f.Kr. · 680–671 f.Kr. · 670–661 f.Kr. · 660–651 f.Kr. · 650–641 f.Kr.
Ár: 670 f.Kr. · 669 f.Kr. · 668 f.Kr. · 667 f.Kr. · 666 f.Kr. · 665 f.Kr. · 664 f.Kr. · 663 f.Kr. · 662 f.Kr. · 661 f.Kr.
Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður

Atburðir

breyta
  • 669 f.Kr. - Taharka réðist inn í Egyptaland frá Kús.
  • 669 f.Kr. - Esarhaddon, konungur Assyríu, lést í Egyptalandi.
  • 668 f.Kr. - Níneve varð stærsta borg heims.
  • 667 f.Kr. - Gríska nýlendan Býsantíum var stofnuð.
  • 664 f.Kr. - Tantamani tók við völdum í Kús og réðist aftur inn í Egyptaland. Konungur Egyptalands, Nekó 1., var drepinn.
  • 664 f.Kr. - Her Assyríu náði Þebu á sitt vald og batt þar með enda á konungdæmi Núbíumanna í Egyptalandi.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy