Deildaverslun er verslun sem er skipt upp í mismunandi deildir sem selja ýmiss konar vörur, til dæmis fatnað, snyrtivörur, skartgripi, húsgögn, leikföng, raftæki og stundum mat. Fyrstu deildaverslanir voru opnaðar á 19. öld í stórborgum í Evrópu og Bandaríkjunum. Dæmi um deildarverslanir sem voru opnaðar á þessum tímapunkti eru Harrods (1849), Marks & Spencer (1884) í Bretlandi, Le Bon Marché (1852) í Frakklandi, Kaufhaus des Westens (1905) í Þýskalandi, Åhléns (1899) í Svíþjóð, Magasin du Nord (1868) í Danmörku og Macy's (1858) í Bandaríkjunum.

Le Bon Marché í París

Listi yfir deildaverslanir eftir löndum

breyta

Bandaríkin

breyta

Bretland

breyta

Danmörk

breyta

Finnland

breyta

Frakkland

breyta

Spánn

breyta

Svíþjóð

breyta
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy