Nicole Kidman

áströlsk leikkona og kvikmyndaframleiðandi

Nicole Mary Kidman (fædd 20. júní 1967) er áströlsk leikkona, forsvarsmaður, og mannvinur. Eftir að hafa leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í Ástralíu þangað til að hún varð að stórstjörnu eftir að hafa leikið í myndinni Dead Calm. Leikur hennar í myndunum To Die For, Moulin Rouge!, The Others og Rabbit Hole fékk mikið lof gagnrýnenda og var hún tilnend til margra verðlauna þar á meðal til Óskarsverðlauna, Golden Globe og BAFTA-verðlauna. Árið 2003 vann Kidman Óskarsverðlaunin fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni The Hours. Síðan 2006 hefur Kidman starfað sem sendiherra fyrir kvennaráð Sameinuðu þjóðanna.

Nicole Kidman
Kidman á Cannes kvikmyndahátíðinni 2001.
Upplýsingar
FæddNicole Mary Kidman
20. júní 1967 (1967-06-20) (57 ára)
Fáni Bandaríkjana Honolulu, Hawaii
Ár virk1983-?
MakiTom Cruise (1990-2001)
Keith Urban (2006 - ?)
Óskarsverðlaun
Besta Leikkona í Aðalhlutverki
2003 - The Hours
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy