Sinéad O'Connor

Írskur söngvari, lagahöfundur og aðgerðarsinni (1966–2023)
(Endurbeint frá Sinead O'Connor)

Sinéad O'Connor (8. desember 1966 í Dublin, d. 26. júlí 2023 í London), (hét Shuhada' Sadaqat frá 2018-2023 og Magda Davitt 2017-2018) var írsk söngkona, listakona og aðgerðasinni.

Sinead O'Connor, 1987.

Hún gat sér fyrst frægðar með ábreiðulaginu Nothing Compares 2 U árið 1990.

O'Connor barðist gegn kynferðislegri misnotkun af hendi kaþólsku kirkjunnar og frægt var þegar hún reif mynd af páfanum í beinni útsendingu.

Hún átti við geðræn veikindi og fíknivanda við að etja. Hún lést af völdum langvinnrar lungnateppu og astma árið 2023. [1]

Breiðskífur

breyta
  • The Lion and the Cobra (1987)
  • I Do Not Want What I Haven't Got (1990)
  • Am I Not Your Girl? (1992)
  • Universal Mother (1994)
  • Faith and Courage (2000)
  • Sean-Nós Nua (2002)
  • Throw Down Your Arms (2005)

Theology (2007)

  • How About I Be Me (and You Be You)? (2012)
  • I'm Not Bossy, I'm the Boss (2014)

Tengill

breyta


Tilvísanir

breyta
  1. lést af völdum langvinnrar lungnateppu og astma Vísir, 29/7 2024
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy