William G. Lycan (fæddur 26. september 1945 í Milwaukee í Wisconsin) er bandarískur heimspekingur og prófessor í heimspeki við Norður-Karólínuháskóla í Chapel Hill. Lycan kenndi um árabil við Ríkisháskólann í Ohio.

William G. Lycan
Persónulegar upplýsingar
Fæddur26. september 1945 (1945-09-26) (79 ára)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkLogical Form in Natural Language; Consciousness; Judgement and Justification; Modality and Meaning; Consciousness and Experience; Real Conditionals
Helstu kenningarLogical Form in Natural Language; Consciousness; Judgement and Justification; Modality and Meaning; Consciousness and Experience; Real Conditionals
Helstu viðfangsefnihugspeki, málspeki þekkingarfræði, frumspeki

Lycan fæst einkum við hugspeki, málspeki, þekkingarfræði og frumspeki. Lycan er málsvari verkhyggju, sem gengur undir nafninu „homuncular functionalism“ (manntrítilsverkhyggja). Hann er einnig kunnur gagnrýnandi þekkingarfræðilegrar naumhyggju.

Helstu ritverk

breyta
  • Logical Form in Natural Language (Bradford Books / MIT Press, 1984)
  • Knowing Who (ásamt Steven Boër) (Bradford Books / MIT Press, 1986)
  • Consciousness (Bradford Books / MIT Press, 1987)
  • Judgement and Justification (Cambridge University Press, 1988)
  • Modality and Meaning (Kluwer Academic Publishing, 1994)
  • Consciousness and Experience (Bradford Books / MIT Press, 1996)
  • Philosophy of Language: A Contemporary Introduction (Routledge, 1999)
  • Real Conditionals (Oxford University Press, 2001)
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy