Fara í innihald

HTML5

Úr Wikibókunum

(HyperText Markup Language)HTML er svonefnt umbrotsmál fyrir tölvur sem lýsir því hvernig innihald vefsíðu birtist. HTML er grunnur allra vefsíðna á Internetinu.

Lýsing

[breyta]

Með HTML er hægt að skilgreina texta, myndir, töflur, hlekki og fleira. Ein helsta nýjungin við HTML á sínum tíma var að með því var hægt að tengja saman síður með hlekkjum. HTML eru einfaldlega textaskjöl sem fylgja ákveðnum reglum. Þegar viðeigandi vafri (e. browser t.d. Chrome,Firefox,Opera og Safari) les HTML-textaskjalið þá er það túlkað og innihaldinu breytt í myndrænt form fyrir notandann.

Saga

[breyta]
Tim Berners-Lee

Aðdragandann að HTML má rekja allt aftur til 1980 þegar eðlisfræðingurinn Tim Berners-Lee, sem starfaði hjá Evrópsku rannsóknastöðinni í öreindafræði, CERN, hannaði kerfi þar sem starfsmenn CERN gátu unnið með skjöl og deilt þeim á milli sín. Níu árum síðar lagði hann svo drög að HTML-staðlinum en fyrsta útgáfan kom út í lok árs 1990. Nýjasta útgáfan heitir HTML 5.0 og er hún enn í þróun.

HTML5

[breyta]

HTML5 var fyrst búin til af hópi WHATWG árið 2004 á meðan W3C voru að vinna að XHTML 2.0. Þegar fyrsta útgáfan af HTML5 var gefin út árið 2008 þá vöknuðu upp margar spurningar. Mundu hugbúnaðar framleiðendur, vefforritarar og vélbúnaðarframleiðendur samþykkja þennan nýja staðal? Og mundi þessi staðal loksins leysa vandamál tengd fjölnota þróun (e. multi-platform development). Framtíð HTML5 var óviss um tíma, sérstaklega þegar Apple risinn koma fram á farsíma sviðinu. Í nóvember 2011 Adobe tilkynnti að þeir mundu hætta að þróa Flash fyrir vafra á farsímum og markaði það tímamót fyrir HTML5 staðalinn sem getur bara vaxið í framtíðinni.

Sýnidæmi með html5, javascipt og css

[breyta]


<!DOCTYPE HTML>
<html>
    <head>
        <script src = "http://ajax.googleapis.com/ajax/libs/jquery/1.5.1/jquery.min.js">
		</script>
		<script src="http://www.html5canvastutorials.com/libraries/kinetic-v3.6.0.js">
		</script>
		
<link rel="stylesheet" type="text/css"
  
<!--[if lte IE 7]>
<link rel="stylesheet" href="http://latex.codecogs.com/css/ie6.css" type="text/css"/>
<![endif]-->
<script type="text/javascript" 
  src="http://latex.codecogs.com/js/eq_config.js" ></script>
<script type="text/javascript" 
  src="http://latex.codecogs.com/js/eq_editor-lite-11.js" ></script>
  
  <style type = "text/css">
  #editor {
	display: none;
  </style>
  
  <script type = "text/javascript">
	function show (id) {
		var state = document.getElementById (id).style.display;
		if (state == 'block') {
			document.getElementById (id).style.display = 'none';
		} else {
			document.getElementById (id).style.display = 'block';
		}
	}
	</script>
<script type="text/javascript">
  EqEditor.embed('editor')
  var a=new EqTextArea('equation', 'testbox');
  EqEditor.add(a,false);
</script>

<button id = "done" style = "background-color : pink">Done!</button>

<canvas id="myCanvas" width="1200" height="450" style="border:1px solid black;">
	<p>"Your browser does not support canvas"</p>
</canvas>
<img id="canvasImg" alt="Right click to save me!" title="Right click to save me!">
		
  </body>
</html>


Helstu nýjungar

[breyta]

Myndir (Canvas)

[breyta]

Canvas er svæði á vefsíðu sem notað er til búa til myndir og teikningar sem eru breytanlegar á vefsíðunni sjálfri.

Hljóð(Audio)

[breyta]

Að birta hljóðskrár á vefsíðum verður mun einfaldari í HTML5 og gefur notendanum mun meiri möguleika á að stjórna sjálfur sínum hljóðskrám og setja spilara inn í eigin vefsvæði verður leikur einn.

Mynbönd (Video)

[breyta]

Það er eins með myndböndin og hljóðskrárnar að öll vinnsla verður einfaldari og talsvert fleiri möguleikar á stjórnun á þeim tólum sem felld eru inn í vefsvæðin.

Tenglar

[breyta]
  1. WHATWG
  2. W3C
  3. html5.org
  4. Lynda.com - Góð kennslu myndbönd
  5. W3schools

Heimildir

[breyta]


Guðni og Rakel (spjall) 20. janúar 2013 kl. 22:09 (UTC)

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy