Áttarós
Útlit
Áttarós er merki sem gefur upp höfuðáttirnar — norður, austur, suður og vestur. Hún er notuð á næstum öllum leiðsögutækjum, þar á meðal áttavitum, landakortum, sjókortum, minnisvörðum og GPS tækjum.
Áttarós er merki sem gefur upp höfuðáttirnar — norður, austur, suður og vestur. Hún er notuð á næstum öllum leiðsögutækjum, þar á meðal áttavitum, landakortum, sjókortum, minnisvörðum og GPS tækjum.