Fara í innihald

Útsker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Útsker eru eyjaklasi á Hjaltlandseyjum og heyra undir Skotland, um 6 km norð-austur af Hvalsey og eru austasta fasta land Skotlands, 320 km frá Noregi.

Aðaleyjarnar eru Húsey og Brúarey (tengdar með brú síðan 1957), og Græney, allar smáar, og íbúarnir eru 76 talsins. Á eyjunum eru grunnskóli, minnsti gagnfræðaskóli Bretlands, tvær verslanir, fiskvinnsla, flugbraut og kirkja. Aðalatvinnuvegur er útgerð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy