Fara í innihald

Þorneðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorneðla
Endurgerð beinagrind þorneðlu.
Endurgerð beinagrind þorneðlu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Yfirættbálkur: Risaeðlur (Dinosauria)
Ættbálkur: Saurischia
Undirættbálkur: Theropoda
Ætt: Tetanurae
Ættkvísl: Spinosaurus
Young, 1948
Tegundir
  • S. triassicus Young, 1948

Þorneðlan (fræðiheiti: Spinosaurus) er tegund af tvífættri risaeðlu sem uppi var milli 99-93.5 milljón árum á svæði sem nú er Norður Afríka. Þorneðlan hefur áður fyrr verið talin hafa verið 18 m löng og 20 tonn að þyngd, en nýjustu útreiknanir meta hana hafa verið 14 m löng, og 7.4 tonn, sem gerir hana lengri en léttari en grameðlu. Þorneðlan hafði mjög stuttar afturlappir, segl á bakinu sem stutt var af framlengingum af hryggjarsúlunni, og hala sem líktist sporði eins og á halakörtu. Þorneðlan var fiskiæta.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy