Fara í innihald

1347

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1344 1345 134613471348 1349 1350

Áratugir

1331–13401341–13501351–1360

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Karl af Blois tekinn höndum í Bretónska erfðastríðinu.
Útbreiðsla Svarta dauða um miðja 14. öld.

Árið 1347 (MCCCXLVII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • Bólusótt gekk um landið.
  • Biskupslaust varð á Íslandi um veturinn því báðir biskuparnir, Ormur Ásláksson og Jón Sigurðsson, fóru út með sama skipi úr Hvalfirði.
  • Norðlendingar rituðu Noregskonungi bréf um fjárkröfur biskupa og fleiri umkvörtunarefni, þar á meðal hve fjölmennir biskupar væru í yfirferðum sínum um landið.
  • Ólafur kláði, sonur herra Gríms Þorsteinssonar, var höggvinn. Ekki er vitað fyrir hvaða sakir.
  • Annálar greina frá því að til Íslands hafi hrakið grænlenskt skip sem siglt hafði til Marklands og á því 17 menn. Það kom í Straumfjörð á Mýrum en sigldi síðan til Noregs.

Fædd

Dáin

Fædd

Dáin

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy