Fara í innihald

1375

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1372 1373 137413751376 1377 1378

Áratugir

1361-13701371-13801381-1390

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Giovanni Boccaccio.

Árið 1375 (MCCCLXXV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • Veturinn var harður, kallaður Hvalavetur, og búpeningur að falli kominn á langaföstu. Norðlendingar hétu þá á Guðmund biskup góða að gefa eina alin af hverju hundraði og senda í páfagarð. Batnaði þá tíðin og enginn fjárfellir varð.
  • Árnesingaskrá fyrri eða Skálholtssamþykkt gerð í Skálholti af bestu mönnum og almúga. Þar var meðal annars kveðið á um að Íslendingar vildu engar utanstefningar hafa af hálfu konungsvaldsins og þess krafist að lögmenn og sýslumenn skyldu vera íslenskir menn.

Fædd

Dáin

Fædd

Dáin

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy