Fara í innihald

1397

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1394 1395 139613971398 1399 1400

Áratugir

1381–13901391–14001401–1410

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Fáni Kalmarsambandsins.

Árið 1397 (MCCCXCVII í rómverskum tölum)

  • Vilkin Skálholtsbiskup lét skrá kirkjueignir í Vilkinsmáldaga.
  • Útlendir kaupmenn sem lágu með sex skip í Vestmannaeyjum voru þar með óspektir.
  • Í Resensannál segir að skrímsli hafi rekið á land við Guðmundarlón (Syðra-Lón) á Langanesi. Var kjötið á annarri hliðinni eitra og dóu hundrað manns sem þess neyttu en þeir sem borðuðu kjöt af hinni hliðinni kenndu sér einskis meins.

Fædd

Dáin

Fædd

Dáin

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy