Fara í innihald

1618

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1615 1616 161716181619 1620 1621

Áratugir

1601-16101611-16201621-1630

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1618 (MDCXVIII í rómverskum tölum) var átjánda ár 17. aldar sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Skýringarmynd sem sýnir þrjú lögmál Keplers um hreyfingu reikistjarna.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ólafur Þórðarson hálshogginn á Akranesi fyrir blóðskömm.
  • Guðbjörg Jónsdóttir og ónafngreindur systursonur hennar tekin af lífi á Alþingi fyrir blóðskömm, henni drekkt, hann hálshogginn.
  • Þórdís Halldórsdóttir dæmd til dauða og henni drekkt á Alþingi fyrir blóðskömm. Samsekur mágur hennar flúði en var dæmdur til að hálshöggvast ef hann næðist aftur. Það gerðist ekki, samkvæmt annálum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy