Fara í innihald

2. deild karla í knattspyrnu 1967

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 13. sinn árið 1967. Leikið var í tveimur riðlum. Þetta ár var í fyrsta skiptið sem liðin áttu það á hættu að falla úr B-deild niður í C-deild, sem hafði verið stofnuð ári áður.


Í A riðli léku lið Þróttur, Selfoss, Breiðabliks og KS.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Þróttur 6 4 2 0 15 7 +8 10 Í úrslitaleik
2 Selfoss 6 3 0 3 8 8 +0 6
3 Breiðablik 6 2 1 3 9 9 +0 5
4 KS 6 1 1 4 3 13 -10 3 Í umspilsleik

Í B riðli riðli léku ÍBV, Víkingar, Haukar og ÍBÍ

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 ÍBV 6 3 2 1 13 10 +3 8 Í úrslitaleik
2 Víkingur 6 3 2 1 19 9 +10 8
3 Haukar 6 3 0 3 12 12 +0 6
4 ÍBÍ 6 1 0 5 5 17 -12 2 Í umspilsleik

ÍBV og Víkingur þurftu að leika úrslitaleik því báðum leikjum þeirra lauk með jafntefli.

Lið Úrslit Lið
ÍBV 5-1 Víkingur

Leiknir voru samtals 3 leikir um fall þetta ár, allir á milli KS og ÍBÍ. Fyrsta leiknum lauk með 1-1 jafnteli eftir framlengingu, en leikar stóðu 0-0 eftir venjulegan leiktíma. Annar leikur var settur á, en hann tafðist vegna kærumála og var fyrst spilaður sumarið eftir, og fór hann einnig 1-1. Leika þurfti því þriðja leikinn. Ísfirðingar unnu þá 5-1

1. leikurinn fór fram strax eftir tímabilið 1967

Lið Úrslit Lið
ÍBÍ (0-0) 1-1 KS

Vegna jafnteflisins var settur á annar leikur. Framkvæmd hans tafðist þó vegna kærumála en var loksins leikinn hinn 22. maí 1968.

Lið Úrslit Lið
ÍBÍ 1-1 KS

Enn gerðu liðin jafntefli og því var ekki annað í stöðunni en að skipuleggja næsta leik, sem var leikinn 14. júní 1968.

Lið Úrslit Lið
ÍBÍ 5-1 KS


Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]

Úrslitaleikurinn var leikinn á milli ÍBV og Þróttar. Leikurinn fór 3-0 fyrir ÍBV.

Lið Úrslit Lið
ÍBV 3-0 Þróttur

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
Sigurvegarar 2. deildar 1967

ÍBV
Upp í 1. deild


Fyrir:
2. deild 1966
B-deild Eftir:
2. deild 1968
Knattspyrna
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2024 
Flag of Iceland

Afturelding  • Fjölnir  • Grótta  • Grindavík • Leiknir Njarðvík  
Selfoss  • Þór ÍA  • Þróttur   • Ægir    • Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
19651966196719681969197019711972197319741975197619771978197919801981198219831984198519861987198819891990199119921993199419951996199719981999200020012002200320042005200620072008200920102011201220132014201520162017201820202021202220232024



Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ


pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy