Fara í innihald

ACF Fiorentina

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ACF Fiorentina SpA
Fullt nafn ACF Fiorentina SpA
Gælunafn/nöfn Viola (fjólublár)
Gigliati (liljur)
Stytt nafn Fiorentina
Stofnað 26. ágúst, 1926 (AC Fiorentina)
2002 (ACF Fiorentina)
Leikvöllur Artemio Franchi-leikvangurinn,
Flórens, Ítalíu
Stærð 47.282
Stjórnarformaður Fáni BandaríkjanaFáni Ítalíu Rocco Commisso
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Raffaele Palladino
Deild Ítalska A-deildin
Heimabúningur
Útibúningur

ACF Fiorentina er ítalskt knattspyrnulið frá Flórens í Toskana. Liðið hefur verið keppt í efri deildum ítalskrar knattspyrnu frá stofnun þess 1926. Það hefur unnið ítölsku úrvalsdeildina (Serie A) tvisvar: 1956 og 1969, og sex sinnum orðið bikarmeistarar, síðast árið 2001.

Heimabúningur Fiorentina er fjólublár og liðið er því oft kallað la Viola („sú fjólubláa“). Heimaleikvangur liðsins er Artemio Franchi-leikvangurinn í hverfinu Campo di Marte í Flórens.

Í kjölfar ítalska úrvaldsdeildarhneykslisins 2006 voru dregin 30 stig af þeim. Á næstu leiktíð byrjaði félagið með nítján stig í mínus sem síðar var breytt í fimmtán stig. Þrátt fyrir að hefja þannig leiktímabilið tókst liðinu að tryggja sér sæti í Evrópubikarnum næsta ár.

Albert Guðmundsson spilar með liðinu frá 2024.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy