Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1998

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1998 Afríkukeppni landsliða
Coupe d'Afrique des Nations 1998
Upplýsingar móts
MótshaldariBúrkína Fasó
Dagsetningar7. til 28. febrúar
Lið16
Leikvangar3 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Egyptaland (4. titill)
Í öðru sæti Suður-Afríka
Í þriðja sæti Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
Í fjórða sæti Búrkína Fasó
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð93 (2,91 á leik)
Markahæsti maður Hossam Hassan & Benni McCarthy (7 mörk)
Besti leikmaður Benni McCarthy
1996
2000

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1998 fór fram í Búrkína Fasó 7. til 28. febrúar 1998. Þetta var 21. Afríkukeppnin og lauk með því að Egyptar urðu meistarar í fjórða sinn eftir sigur á Suður-Afríku í úrslitum.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Ouagadougou
4. ágústleikvangurinn Borgarleikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 30.000
Bobo-Dioulasso
Borgarleikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kamerún 3 2 1 0 5 3 +2 7
2 Búrkína Fasó 3 2 0 1 3 2 +1 6
3 Gínea 3 1 1 1 3 3 0 4
4 Alsír 3 0 0 3 2 5 -3 0
7. febrúar
Búrkína Fasó 0:1 Kamerún 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Tchami 20
8. febrúar
Alsír 0:1 Gínea Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Oularé 19
11. febrúar
Kamerún 2:2 Gínea Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Young-Joo Kim, Suður-Kóreu
Tchami 9, Womé 44 Oularé 46, 77
11. febrúar
Búrkína Fasó 2:1 Alsír 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Pierre Mounguegui, Gabon
K. Ouédraogo 65 (vítasp.), Traoré 77 Saïb 82 (vítasp.)
15. febrúar
Búrkína Fasó 1:0 Gínea 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Omer Yengo, Kongó
Kambou 85
15. febrúar
Kamerún 2:1 Alsír Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Kine Tibebu, Eþíópíu
Job 37, Tchami 65 Dziri 40
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Túnis 3 2 0 1 5 4 +1 6
2 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 2 0 1 4 3 +1 6
3 Gana 3 1 0 2 3 3 0 3
4 Tógó 3 1 0 2 4 6 -2 3
9. febrúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 2:1 Tógó Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Said Belqola, Marokkó
Tondelua 57 (vítasp.), 73 (vítasp.) Tchangai 90
9. febrúar
Gana 2:0 Túnis 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Ian McLeod, Suður-Afríku
Nyarko 8, Gargo 90
12. febrúar
Túnis 2:1 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Kine Tibebu, Eþíópíu
Ben Slimane 31, Tlemçani 76 Kimoto 36
12. febrúar
Tógó 2:1 Gana 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Omer Yengo, Kongó
Doté 26, Kader 90 Johnson 83 (vítasp.)
16. febrúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:0 Gana 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Young-Joo Kim, Suður-Kóreu
Kisombe 77
16. febrúar
Túnis 3:1 Tógó Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 800
Dómari: Pierre Mounguegui, Gabon
Tlemçani 9, Ben Slimane 12, Gabsi 80 Assignon 4 (vítasp.)
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fílabeinsströndin 3 2 1 0 10 6 +4 7
2 Suður-Afríka 3 1 2 0 5 2 +3 5
3 Angóla 3 0 2 1 5 8 -3 2
4 Namibía 3 0 1 2 7 11 -4 1
8. febrúar
Suður-Afríka 0:0 Angóla Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Sidi Bekaye Magassa, Malí
8. febrúar
Fílabeinsströndin 4:3 Namibía Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Karim Dahou, Alsír
Tiéhi 2, 39, Bakayoko 34, Diabaté 83 Shivute 46, 73, Mannetti 70
11. febrúar
Fílabeinsströndin 1:1 Suður-Afríka Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Charles Masembe, Úganda
Ouattara 88 Mkhalele 8 (vítasp.)
12. febrúar
Angóla 3:3 Namibía Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Falla N'Doye, Senegal
Lázaro 46, Paulo Silva 67 (vítasp.), Pereira 86 Uri Khob 20, 51, Nauseb 33
16. febrúar
Fílabeinsströndin 5:2 Angóla Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Maxime Camara, Gíneu
Guel 8, 23, Tiéhi 43, 81 (vítasp.), Bakayoko 56 Paulo Silva 27, Quinzinho 52
16. febrúar
Suður-Afríka 4:1 Namibía Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 9.500
Dómari: Karim Dahou, Alsír
McCarthy 8, 11, 19, 21 Uutoni 68
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Marokkó 3 2 1 0 5 1 +4 7
2 Egyptaland 3 2 0 1 6 1 +5 6
3 Sambía 3 1 1 1 4 6 -2 4
4 Mósambík 3 0 0 3 1 8 -7 0
9. febrúar
Marokkó 1:1 Sambía Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Abdul Rahman Al-Zaid, Sádi Arabíu
Bahja 37 Chilumba 87
10. febrúar
Egyptaland 4:0 Mósambík Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Maxime Camara, Gíneu
H. Hassan 14, 44
13. febrúar
Egyptaland 4:0 Sambía Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörku
H. Hassan 34, 57, 71 Radwan 80
13. febrúar
Marokkó 3:0 Mósambík Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Lucien Bouchardeau, Níger
Chiba 39, Elkhattabi 40, Fertout 82
17. febrúar
Sambía 3:1 Mósambík Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Falla N'Doye, Senegal
Kilambe 16, Bwalya 43, Tembo 73 Avelino 57
17. febrúar
Marokkó 1:0 Egyptaland Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 500
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörku
Hadji 90

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
20. febrúar
Kamerún 0:1 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Abdul Rahman Al-Zaid, Sádi Arabíu
Tondelua 30
21. febrúar
Túnis 1:1 (7:8 e.vítake.) Búrkína Fasó 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 37.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Gabsi 89 Ouédraogo 45 (vítasp.)
21. febrúar
Fílabeinsströndin 0:0 (4:5 e.vítake.) Egyptaland Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 7.000
Dómari: Ian McLeod, Suður-Afríku
22. febrúar
Marokkó 1:2 Suður-Afríka Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Lucien Bouchardeau, Níger
Chiba 36 McCarthy 22, Nyathi 79

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
25. febrúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:2 (e.framl.) Suður-Afríka 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Charles Masembe, Úganda
Bembuana-Keve 48 McCarthy 60, 112 (gullmark)
25. febrúar
Búrkína Fasó 0:2 Egyptaland Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörku
H. Hassan 40, 71

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
27. febrúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 4:4 (4:1 e.vítake.) Búrkína Fasó Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Mungongo 76, 90, Kasongo 88, Tondelua 89 A. Ouédraogo 6, Barro 52, Napon 56, Tallé 86

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
28. febrúar
Suður-Afríka 0:2 Egyptaland 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 33.000
Dómari: Said Belqola, Marokkó
A. Hassan 5, Mostafa 13

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
7 mörk
4 mörk
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy