Fara í innihald

Alfons Mucha

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alfons Mucha

Alfons Maria Mucha (24. júlí 186014. júlí 1939) var tékkneskur myndlistamaður og skreytilistamaður. Hann málaði í Art Nouveau-stíl og varð heimsþekktur fyrir veggspjöld sín af leikkonunni Söru Bernhardt í París í upphafi 20. aldar.

Á efri árum sínum málaði Mucha röð af tuttugu stórum og mikilfenglegum málverkum sem sýna sögu tékknesku þjóðarinnar og annarra slavneskra þjóða, þ.e. myndaserían Slavneska epíkið (tékkneska: Slovanská epopej).

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy