Almengi
Útlit
Almengi er hugtak í heimspeki og mengjafræði, sem á við hugsanlegt mengi, sem inniheldur öll önnur mengi, þ.e. megi allra mengja. Slíkt mengi innihéldi þá einnig sjálft sig, en fyrifinnst ekki skv. Zermelo Fraenkel mengjafræði. Ef gert er ráð fyrir mengi allra mengja, sem ekki innihalda sjálft sig fæst Russell mótsögnin.