Fara í innihald

Apabólufaraldurinn 2022–2023

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir útbreiðslu apabólu.

Farsótt apabólu átti sér stað 2022-2023. Útbreiðsla var staðfest í maí 2022.[1] tilfelli greindust í Bretlandi, þar sem fyrsta tilfellið greindist í London 6. maí 2022 hjá sjúklingi með nýlega ferðasögu frá Nígeríu (þar sem sjúkdómurinn er algengur).[2][3][4] Þann 16. maí staðfesti breska heilbrigðisöryggisstofnunin (UKHSA) fjögur ný tilfelli án tengsla við ferðalög til landsins. Einstaklingarnir virtust hafa smitast í London.[5] Frá og með 18. maí voru tilkynnt um tilfelli frá fjölda landa og svæða, aðallega í Evrópu og Ameríku en einnig í Asíu, Afríku og Eyjaálfu. Faraldurinn er í fyrsta sinn þar sem apabóla hefur breiðst út utan Mið- og Vestur-Afríku.

Þann 23. júlí lýsti framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna apabólu.[6][7] Frá og með 5. júní 2023 höfðu alls 87.929 staðfest tilfelli greinst í rúmlega 111 löndum.[8][9]

Apabóla á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Þann 8. júní 2022 greindust fyrstu tilfelli af apabólu á Íslandi.[10] Samtals hafa 16 smit verið greind á Íslandi.[9] Bólusetningar gegn veirunni hófust í lok júlí 2022.[11]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Multi-country monkeypox outbreak in non-endemic countries“. World Health Organization. 21. maí 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. maí 2022. Sótt 25. maí 2022.
  2. „So, Have You Heard About Monkeypox?“. The Atlantic. 19. maí 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júní 2022. Sótt 2. júní 2022.
  3. „Monkeypox cases confirmed in England – latest updates“. GOV.UK (enska). Sótt 25. september 2022.
  4. „Monkeypox – United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland“. World Health Organization. 16. maí 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. maí 2022. Sótt 17. maí 2022.
  5. „Monkeypox cases confirmed in England – latest updates“. GOV.UK (enska). Sótt 25. september 2022.
  6. „WHO Director-General declares the ongoing monkeypox outbreak a Public Health Emergency of International Concern“. World Health Organization (WHO) (enska). 23. júlí 2022. Sótt 4. ágúst 2022.
  7. Kozlov, Max (25. júlí 2022). „Monkeypox declared a global emergency: will it help contain the outbreak?“. Nature (enska). doi:10.1038/d41586-022-02054-7. PMID 35879614.
  8. „Mpox (Monkeypox) Data Explorer“. Our World in Data. Sótt 6. júní 2023.
  9. 9,0 9,1 CDC (3. janúar 2023). „Mpox in the U.S.“. Centers for Disease Control and Prevention (bandarísk enska). Sótt 13. janúar 2023.
  10. „Fyrstu tilfelli apabólu að líkindum verið greind á Íslandi | Ísland.is“. island.is. Sótt 27. mars 2023.
  11. „Bólusetning vegna apabólu á Íslandi | Ísland.is“. island.is. Sótt 27. mars 2023.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy