Fara í innihald

Asylum Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Asylum Records
Núverandi nafnmerki síðan 2004
MóðurfélagWarner Music Group
Stofnað1971; fyrir 54 árum (1971)
StofnandiDavid Geffen
Elliot Roberts
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
Vefsíðaasylumrecords.com

Asylum Records er bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1971 af David Geffen og Elliot Roberts. Hún var sett undir Warner Communications (nú Warner Music Group) árið 1972 og síðar sameinuð Elektra Records sem að lokum varð Elektra/Asylum Records. Helstu stefnur útgáfunnar eru hipphopp tónlist, rokk og ról og jaðarþungarokk.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy