Fara í innihald

Athletic Bilbao

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Athletic Club
Fullt nafn Athletic Club
Stytt nafn ATH
Stofnað 1898
Leikvöllur San Mamés Stadium
Stærð 53.289 áhorfendur
Stjórnarformaður Aitor Elizegi
Knattspyrnustjóri Gaizka Garitano
Deild La Liga
2023-2024 5. Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Athletic Club,yfirleitt þekkt sem Athletic Bilbao eða bara Athletic ,er spænskt knattspyrnufélag frá Bilbao í Baskalandi spánar. Félagið hefur stranga stefnu í leikmannamálum, og notar einungis leikmenn sem eru af baskneskum uppruna eða hafa einhverja tengingu við Baskaland . Búningar þeirra eru rauðir og hvítir, þeir hafa átta sinnum orðið spænskir meistarar, síðast árið 1984.

  • Spænska úrvalsdeildin: 8
    • 1929/30, 1930/31, 1933/34, 1935/36, 1942/43, 1955/56, 1982/83, 1983/84
  • Konungsbikarinn: 24
    • 1903, 1904, 1910, 1911, 1914, 1915, 1916, 1921, 1923, 1930, 1931, 1932, 1933, 1943, 1944, 1945, 1950, 1955, 1956, 1958, 1969, 1973, 1984, 2024
  • Krýningarbikarinn: 1
    • 1902
  • Deildarbikarinn: 2
    • 1984, 2015
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy