Fara í innihald

Austur-Afríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austur-Afríka
Austur-Afríka

Austur-Afríka er austurhluti Afríku sem snýr að Indlandshafi. Eftirfarandi ríki eru venjulega talin til Austur-Afríku:

Að auki eru Búrúndí, Kómoreyjar, Rúanda, Madagaskar, Malaví, Mósambík, Máritíus, Seychelles-eyjar og Súdan oft talin til Austur-Afríku.

Hlutar Austur-Afríku eru þekktir fyrir fjölda stórra villidýra eins og fíla, gíraffa, ljóna, sebrahesta og nashyrninga, þótt þeim fari fækkandi.

Landslag Austur-Afríku einkennist af Sigdalnum mikla og hæstu tindum álfunnar, Kilimanjaro og Kenýafjalli.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy