Fara í innihald

Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnDas Team (Liðið) Burschen (Strákarnir) Unsere Burschen (Strákarnir Okkar)
ÍþróttasambandÖsterreichischer Fußball-Bund(ÖSB) Austurríska Knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariRalf Rangnick
FyrirliðiDavid Alaba
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
29 (20. júlí 2023)
10 ((mars-júní 2016))
105 ((júlí 2008))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
5-0 gegn Ungverjalandi (Vín, Austurríki, 12.Október, 1902)
Stærsti sigur
9-0 gegn Möltu (Salzburg, Austurríki; 30.apríl 1977)
Mesta tap
11-1 gegn Englandi (Innsbruck Austurríki 8.júní 1908)
Heimsmeistaramót
Keppnir7 (fyrst árið [[1934 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|]])
Besti árangur3. sæti(1954)
Evrópukeppni
Keppnir4
Besti árangur16. liða úrslit

Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur fyrir hönd Austurríkis í alþjóða knattspyrnu og er stýrt af Austurríska knattspyrnusambandinu. Liðið hefur sjö sinnum tekið þátt í lokakeppni HM í fótbolta, seinasta heimsmeistarakeppni sem það tók þátt í var HM 1998 í Frakklandi.

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Leikjahæstu Leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
# Leikmaður Ferill Leikir Mörk
1 Andreas Herzog 1988–2003 103 26
2 Anton Polster 1982–2000 95 44
3 Gerhard Hanappi 1948–1964 93 12
4 Karl Koller 1952–1965 86 5
5 Friedrich Koncilia 1970–1985 84 0
Bruno Pezzey 1975–1990 84 9
7 Herbert Prohaska 1974–1989 83 10
8 Christian Fuchs 2006– 77 1
9 Johann Krankl 1973–1985 69 34
Andreas Ivanschitz 2003–nú 69 12

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
# Leikmaður Ferill Mörk Leikir Meðaltal
1 Anton Polster 1982–2000 44 95 0.46
2 Hans Krankl 1973–1985 34 69 0.49
3 Johann Horvath 1924–1934 29 46 0.63
4 Erich Hof 1957–1968 28 37 0.76
5 Anton Schall 1927–1934 27 28 0.96
6 Matthias Sindelar 1926–1937 26 43 0.6
Andreas Herzog 1988–2003 26 103 0.25
Marc Janko 2006– 26 55 0.45
9 Karl Zischek 1931–1945 24 40 0.6
10 Walter Schachner 1976–1994 23 64 0.36
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy