Fara í innihald

Austurtími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Austurtími

Austurtími (Eastern Time Zone; skammstafað ET) er tímabelti sem nær yfir 22 fylki í austurhluta Bandaríkjanna, hluta af Kanada, og fylkið Quintana Roo í Mexíkó.

Staðir sem nota:

  • Staðartíma (Eastern Standard Time; skammstafað EST) eru fimm tímum á eftir UTC, eða UTC−05:00 (haust/vetur).
  • Sumartíma (Eastern Daylight Time; skammstafað EDT) eru fjórum tímum á eftir UTC, eða UTC−04:00 (vor/sumar).

Annan sunnudag í mars, klukkan 02:00 EST, eru klukkurnar færðar til 03:00 EDT og þar með sleppir einum klukkutíma í sólarhring. Fyrsta sunnudag í nóvember, klukkan 02:00 EDT, eru klukkurnar færðar til 01:00 EST og þar með endurtekur einn klukkutíma í sólarhring.

Bandaríkin

[breyta | breyta frumkóða]

Washington, D.C., og 17 önnur fylki eru staðsett að öllu leyti í Austurtíma. Þau eru:

Fimm fylki skiptast á milli Austurtíma og Miðtíma. Þau eru:

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy