Fara í innihald

Azov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gamall varnarveggur í Azov.

Asov (rússneska Азов) er borg skammt ofan við ósa árinnar Don í Rússlandi þar sem hún rennur í Asovshaf. Asov er hafnarborg með um 83 þúsund íbúa (2010). Ofar við ána er borgin Rostov sem er mun stærri borg. Snorri Sturluson taldi að Óðinn og æsir hefðu komið frá þessu svæði til Norðurlanda á sínum tíma eins og hann segir frá í Heimskringlu og að þar hafi Ásgarður verið. Thor Heyerdahl gekkst fyrir fornleifauppgreftri á þessum slóðum árið 2001 og hugðist halda rannsóknum áfram árið eftir, en ekkert varð úr því þar sem að hann dó það ár.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy