Fara í innihald

Bómustrekkjari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bómustrekkjari

Bómustrekkjari eða kikker á seglskipum er band eða bulla sem er fest neðan á bómuna framanverða til að strekkja hana niður að framan sem breytir lagi seglsins. Venjulega liggur bómustrekkjarinn frá neðsta hluta mastursins skáhallt upp að bómunni. Venjulega þarf blakkir á línuna vegna þess hve mikið afl þarf til að strekkja á bómunni þegar seglin eru uppi. Á stærri skipum er bómustrekkjarinn yfirleitt einhvers konar bulla með dælu.

Bómustrekkjarinn er eitt af þremur tækjum til að stjórna snúningi á stórsegli seglskútu. Hin tvö eru stórskautið og stórskautssleðinn.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy