Fara í innihald

Bangsímon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tuskudýr Christophers Robins Milne, sonar A.A. Milne, sem urðu fyrirmyndir að helstu persónum í sögunum um Bangsímon. Bangsímon er annar frá hægri.
Bangsímon - White River, Ontario

Bangsimon (enska: Winnie-the-Pooh) er aðalpersóna í barnabókaröð eftir breska rithöfundinn A.A. Milne. Tvær bækur um hann komu út árin 1926 og 1928, báðar myndskreyttar af E. H. Shepard.

Frá 1977 hefur The Walt Disney Company framleitt röð vinsælla teiknimynda um Bangsímon.

Íslenskt nafn titilpersónunnar, Bangsímon, er upphaflega fengið úr þjóðsögum Jóns Árnasonar.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Helga Valtýsdóttir og barnasagan“. Útvarpstíðindi. 1. desember 1952. bls. 3.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy