Fara í innihald

Bas van Fraassen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bastiaan Cornelis van Fraassen (fæddur 5. apríl 1941 í Goes Hollandi) er prófessor við San Francisco-háskóla þar sem hann kennir áfanga í vísindaheimspeki, rökgreiningarheimspeki og í notkun módela í vísindalegri nálgun.[1][2] Hann hefur áður kennt við meðal annars Yale og Princeton-háskóla. Bas van Frassen er upphafsmaður hugtaksins „uppbyggileg raunhyggja“ sem hann kynnti í bók sinni frá 1980 The Scientific Image, þar sem hann færir rök fyrir efasemdahyggju gagnvart raunveruleika eininga sem ekki er hægt að sjá. Van Fraassen er með BA-gráðu frá Alberta-háskóla ásamt MA- og doktors gráðum frá Pittsburgh-háskóla.

Nokkur verk Bas van Fraassen

[breyta | breyta frumkóða]
  • Scientific Representation: Paradoxes of Perspective, OUP, 2008.
  • Possibilities and Paradox (with JC Beall), OUP, 2003.
  • The Empirical Stance, Yale University Press, 2002.
  • Quantum Mechanics: An Empiricist View, Oxford University Press, 1991.
  • Laws and Symmetry, Oxford University Press 1989.
  • The Scientific Image, Oxford University Press 1980.
  • Derivation and Counterexample: An Introduction to Philosophical Logic (with Karel Lambert), Dickenson Publishing Company, Inc. 1972.
  • Formal Semantics and Logic, Macmillan, New York 1971
  • An Introduction to the Philosophy of Time and Space, Random House, New York 1970.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „SF State News at SFSU“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júní 2012. Sótt 13. mars 2013.
  2. „SF State Campus Memo: New tenure-track faculty 2008-09“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. mars 2012. Sótt 13. mars 2013.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy