Fara í innihald

Bee Gees

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bee Gees
Bee Gees árið 1977 (efst til neðst): Barry, Robin, og Maurice Gibb
Bee Gees árið 1977 (efst til neðst): Barry, Robin, og Maurice Gibb
Upplýsingar
Önnur nöfnBGs (1958–1959)
Ár
  • 1958–1969
  • 1970–2003
  • 2006
  • 2009–2012
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
Fyrri meðlimir
Vefsíðabeegees.com

Bee Gees var bresk popphljómsveit sem stofnuð var í Ástralíu árið 1958. Hljómsveitin var samsett af þremur bræðrum; Barry Gibb (fæddur 1. september 1946) sem var elsti bróðirinn og aðalsöngvari sveitarinnar, tvíburabræðrunum Robin Gibb bakraddarsöngvari og einstaka sinnum söng sjálfur á lögum og hljómborðs, bassa og gítarleikaranum Maurice Gibb (fæddir 22. desember 1949). Bræðurnir höfðu mikil áhrif á tónlist á þeim tíma sem þeir spiluðu og sungu, auk þess sem þeir voru óaðskiljanlegur hluti diskósins. Hljómsveitin hætti árið 2001, og seinna árið 2003, deyr Maurice dó úr hjartastoppi, og seinna árið 2012 deyr Robin úr ristils krabbameini, sem þýðir að Barry er einn eftir.

Frægustu lög Bee Gees eru meðal annars „Massachusetts“, „Jive Talkin'“, „How Deep Is Your Love“, „Stayin' Alive“, „More Than a Woman“, „You Should Be Dancing“, og „Tragedy“. „Stayin' Alive“, „Jive Talkin'“, „How Deep Is Your Love“ og „More Than a Woman“, urðu fræg útaf 1977 myndinni Saturday Night Fever. Þeir léku líka og sungu í 1978 myndinni Sgt Peppers Lonley Hearts Club Band með enska gítarleikaranum Peter Frampton.

Tónlistarferill

[breyta | breyta frumkóða]

1955–1966: Byrjun ferils

[breyta | breyta frumkóða]

Bræðurnir fóru fæddir á Douglas, Mön sem er eyja á milli Englands og Írlands Og seinna fluttu þeir til heimabæ faðir þeirra Hughs Gibb, Chorlton, Manchester, England. Árið 1955. Þeir stofnuðu Rock/skiffle hljómsveit sem hét “The Rattlesnakes” Þar sem Barry var á gítar og söng, Robin og Maurice sungu og Vinir þeirra Paul Frost á trommum og Kenny Horrocks á Tea-chest bassa. Í Desember árið 1957 byrjuðu þeir að Radda. Ein saga segir að þegar þeir ætluðu að mæma við plötu í Gaumount-bíóinu. (eins og aðrir krakkar hefðu gert í fyrri vikum). En þegar þeir voru að hlaupa í bíóið, brotnaði shellac 78-RPM platan. Og þeir neyddust til þess að syngja sjálfir, og allir elskuðu þá, þess vegna ákváðu þeir að byrja söngferil. Stutt eftir, hætti hljómsveitin saman og bræðurnir stofnuðu nýja Hjlómsveit án Kenny og Paul sem hét Johnny Hayes and the blue cats. Barry sem Johnny Hayes.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Soft Rock Music Artists“. AllMusic. Sótt 21. apríl 2017.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy