Fara í innihald

Bogamaðurinn ehf.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bogamaðurinn ehf var fyrirtæki í eigu Guðlaugs þórs Þórðarsonar sem var stofnað til að hafa umboð fyrir tryggingamiðlun svissneska tryggingafélagsins Swiss Life. Bogmaðurinn var stofnaður þann 11. júní 2003. Guðlaugur Þór seldi síðan Landsbankanum fyrirtækið. Greiðslan var tæpar 33 milljónir og var greidd mánuði eftir að Guðlaugur komst á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Guðlaugur sagði síðar: „Þetta er væntanlega einn versti díll sem nokkur maður hefur gert,“ og sagðist hafa selt umboðið nánast á kostnaðarverði sé tekið mið af kostnaði vegna láns sem hann tók til kaupanna á umboðinu.

Fyrirtækið Bogamaðurinn kom mikið við sögu í brottrekstri Gunnars Þ. Andersen úr starfi forstjóra hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir að hafa komið upplýsingum um Bogamanninn nafnlaust til DV. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „„Einn versti díll sem nokkur maður hefur gert"; grein af Dv.is 2012“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. nóvember 2012. Sótt 22. mars 2013.
  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy