Fara í innihald

Bolton Wanderers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bolton Wanderers F.C.
Fullt nafn Bolton Wanderers F.C.
Gælunafn/nöfn The Trotters
Stytt nafn Bolton Wanderers
Stofnað 1874, sem Christ Church FC
Leikvöllur Reebok Stadium
Stærð 28,723
Stjórnarformaður Ken Anderson
Knattspyrnustjóri Phil Parkinson
Deild League One
2023-2024 3. sæti af 24.
Heimabúningur
Útibúningur

Bolton Wanderers er knattspyrnulið frá Bolton sem spilar í League One. Liðið hefur áður verið í ensku úrvalsdeildinni og ensku efstu deildinni og náð bestum árangri í 3. sæti. Liðið hefur unnið FA-bikarinn fjórum sinnum. Síðast vann það Papa Johns-bikarinn 2023 í keppni liða í 3. og 4. deild.

Íslendingar með Bolton

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy