Fara í innihald

Bringubein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd af bringubeini, séð framan á
Skýringarmynd af uppbyggingu bringubeins

Bringubein (eða brjóstbein) (fræðiheiti: sternum) er mjótt og flatt bein þar sem rifbeinin koma saman; bringubeinið heldur því brjóstkassanum saman og verndar hjartað. Í manninum eru sjö efstu rifin tengd við bringubeinið og í skyndihjálp er stutt bilkvæmt á það með báðum höndum þegar notast er við hjartahnoð.

Bringubeinið í fuglum nefnist skip. Enginn fiskur hefur bringubein nema síldin.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy