Fara í innihald

Casterman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Casterman er belgískt forlag sem sérhæfir sig í myndasögum og barnabókum. Það er staðsett í Tournai, Belgíu. Fyrirtækið var stofnað árið 1780. Árið 1934 yfirtók Casterman útgáfufyrirtækið Le Petit Vingtième sem staðið hafði að útgáfu fyrstu þriggja bókanna í flokknum um Ævintýri Tinna. Casterman hefur líka gefið út aðra myndasöguhöfunda eins og t.d. Jacques Martin (Ævintýri Alexar), François Craenhals (Hin fjögur fræknu m.m.) og C. & V. Hansen (Rasmus klumpur).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy