Fara í innihald

Charlie Rose (spjallþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Charlie Rose er bandarískur spjallþáttur sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni PBS.

Þáttastjórnandinn Charlie Rose fær til sín viðmælendur úr hinum ýmsu kimum samfélagsins eins og stjórnmálamenn, íþróttamenn, skemmtikrafta, kaupsýslumenn, vísindamenn, rithöfunda og fleiri. Þátturinn sem aðallega er fjármagnaður með styrkjum frá fyrirtækjum og góðgerðasamtökum var frumsýndur þann 30. september 1991.

Árið 2007 var safn af myndböndum þáttarins hlaðið upp á heimasíðu hans svo hægt væri að horfa á fyrri viðtöl gjaldfrjálst í gegn um internetið. Þátturinn hlóð einnig upp nærri 4000 klukkustundum af viðtölum upp á myndbandavefinn YouTube.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy