Fara í innihald

Claudio Monteverdi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Claudio Monteverdi

Claudio Monteverdi (15. maí 1567 (skírður) - 29. nóvember 1643) var ítalskt tónskáld á mótum endurreisnar- og barokktímabilanna. Tónlist hans er oft sögð mynda eins konar brú milli þessara tveggja skeiða í tónlistarsögunni. Monteverdi samdi fyrsta verkið sem kallast getur ópera í nútímaskilgreiningu þess orðs, Orfeus.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy