Fara í innihald

Díómedes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um argversku hetjuna úr Trójustríðinu, einn af helstu herforingjum Akkea.
Um rómverska málfræðinginn, sjá Diomedes Grammaticus. Um mannsnafnið, sjá Díómedes
Stytta af Aþenu að veita Díómedesi ráð áður en hann gengur til orrustu - (Schlossbrücke, Berlín)

Díómedes (forngríska:Διομήδης) er hetja í grískri goðafræði og er einkum þekktur fyrir þátttöku sína í Trójustríðinu. Hann var sonur Týdeifs og Deipýlu og varð síðar konungur í Argos, á eftir afa sínum, Adrastosi. Í Ilíonskviðu Hómers er Díómedes ásamt Ajasi Telamonssyni álitinn næstbesta stríðshetja Akkea. Hann er ásamt vini sínum Ódysseifi í uppáhaldi hjá Aþenu. Í Eneasarkviðu Virgils er Díómedes meðal þeirra sem földu sig í Trójuhestinum.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy