Fara í innihald

Grágrýti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dólerít)

Grágrýti (einnig nefnt grásteinn eða dólerít) er gangberg með sömu samsetningu og basalt. Mætti segja að það sé millistig á milli basalts og gabbrós að grófleika og gert úr sömu frumsteindum.

Finnst einkum í þykkum göngum t.d. í Viðey, eða í smærri innskotum eins og í Þverfelli í Esju og Stardalshnjúk í Mosfellssveit

Öll bestu vatnsvinnslusvæði á Íslandi eru í grágrýtis- og móbergsmyndununum þar sem berg er gropið.

Grágrýti
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy