Fara í innihald

Douro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Douro

Dourolatínu Durius, spænsku Duero og portúgölsku Douro) er ein stærsta á Portúgals og Spánar. Áin á upptök sín nálægt Soria á Spáni og rennur til Porto í Portúgal, þar sem hún mætir hafi. Heildarlengd árinnar er 765 km, og aðeins er hægt að ferðast á skipum um hana á þeim hluta sem rennur um Portúgal.

Talið er að nafn árinnar komi frá keltnesku þjóðflokkunum sem byggðu svæðið áður en Rómverjar náðu þar yfirráðum. Orðið „drw“ er keltneskt orð yfir á.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy