Fara í innihald

E-efni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

E-efni kallast þau aukefni í mat, samþykkt af ESB, notuð í stað sykurs eða til að kalla fram ákveðinn lit, bragð eða áferð eða jafnvel til að auka geymsluþol. Alls eru um 340 viðurkennd e-efni.

Eftirfarandi er yfirlit yfir e-efni:

Gul litarefni

[breyta | breyta frumkóða]

Rauð litarefni

[breyta | breyta frumkóða]

Blá litarefni

[breyta | breyta frumkóða]
  • E-131 Patent blátt V
  • E-132 Indigótín (indigókarmín)
  • E-133 Briljant blátt FCF

Græn litarefni

[breyta | breyta frumkóða]

Brún og svört litarefni

[breyta | breyta frumkóða]
  • E-150a Karamellubrúnt
  • E-150b Karamellubrúnt, basískt, súlfíterað
  • E-150c Karamellubrúnt, ammóníerað
  • E-150d Karamellubrúnt, ammóníerað, súlfíterað
  • E-151 Briljant svart PN
  • E-153 Viðarkolsvart
  • E-154 Brúnt FK
  • E-155 Brúnt HT

Jurtaseyði

[breyta | breyta frumkóða]

Önnur litarefni

[breyta | breyta frumkóða]

E999 - E1520 Önnur efni sem ekki er skylt að tilkynna flokksheiti

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Hvað eru E-efni sem notuð eru í matvæli og hvers vegna heita þau þessu nafni?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvaða skaðleg áhrif hefur sætuefnið aspartam á líkamann?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvar getur maður fundið nánari skilgreiningu á E-efnum, til dæmis E 440, E 330, E 104, hvað þau innihalda nákvæmlega?“. Vísindavefurinn.
  • „Hversu skaðleg eru E-efni líkamanum?“. Vísindavefurinn.
  • Listi yfir númer aukaefna í matvælum @ Matvælastofnun Geymt 14 mars 2016 í Wayback Machine. Skoðað 19. október 2010.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy