Fara í innihald

Elín Metta Jensen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elín Metta Jensen
Upplýsingar
Fullt nafn Elín Metta Jensen
Fæðingardagur 1. mars 1995 (1995-03-01) (29 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,72m
Leikstaða Sóknarmaður
Yngriflokkaferill
2006-2013
2015-2017
Valur
Florida State Seminoles
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2010-2022 Valur 183 (132)
Landsliðsferill
2010-2012
2011-2014
2012-
2013-2022
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U23
Ísland
14 (7)
19 (9)
2 (3)
62 (16)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Elín skorar gegn Þýskalandi.

Elín Metta Jensen er íslensk fyrrum knattspyrnukona og læknir. Hún spilaði með Val og íslenska landsliðinu.

Elín hóf leik í úrvalsdeild kvenna árið 15 ára gömul árið 2010 og árið 2012 hlaut hún gullskóinn (ásamt Söndru Maríu Jessen) fyrir 18 mörk í jafnmörgum leikjum. Hún varð markahæst ásamt 2 öðrum í Pepsimaxdeild kvenna árið 2019 með 16 mörk.

Elín spilaði með aðallandsliðinu frá 2013. Árið 2017 skoraði hún og gaf tvær stoðsendingar í sigri gegn Þýskalandi.

Hún lagði skóna á hilluna árið 2022 til að einbeita sér að læknisstarfi.

Í öllum keppknum spilaði Elín 411 leiki og skoraði 301 mark.

KSÍ - Elín Metta Jensen

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy