Fara í innihald

Emiliano Buendía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Emiliano Buendía
Emi Buendía
Upplýsingar
Fullt nafn Emiliano Buendia Stati
Fæðingardagur 25. desember 1996
Fæðingarstaður    Mar del Plata, Argentína,
Hæð 1.72m
Leikstaða Sóknarmiðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Aston Villa
Númer 10
Yngriflokkaferill
2009

2009-2010

2010-2014

Cadetes de San Martín

Real Madrid

Getafe

Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2014-2015

2014-2018

2017-2018

2018-2021

2021-

Getafe B

Getafe

Cultural y Deportiva Leonesa → (lán)

Norwich City

Aston Villa

34 (7)

35 (3)

40 (6)

113 (26)

0 (0)

Landsliðsferill
2014

2015

Spánn U19

Argentína U20

3 (0)

3 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Emiliano Buendía Stati (fæddur 25. desember árið 1996) er argentískur kantmaður sem spilar fyrir enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa. Hann hóf ferilinn 2014 fyrir spænska liðið Getafe. Árið 2018 var hann keyptur til Norwich City sem spilaði þá í ensku B-deildinni. Tímabilið 2019-2020 spilaði Buendía með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni en féll með þeim. Tímabilið 2020-2021 hjálpaði hann Norwich aftur upp í efstu deild. Hann var valinn leikmaður tímabilsins í Championship deildinni það tímabil. Þann 7. júní 2021 var tilkynnt að Aston Villa væri búið að kaupa hann. Talið var að kaupverðið sé 33 milljónir punda. Buendia sló met hjá Aston Villa og sem dýrustu kaup í sögufélagsins. Hann er einnig metsala hjá Norwich.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy