Fara í innihald

Ex officio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ex officio er lögfræðilegt hugtak á latínu sem merkir lauslega „í krafti embættisins“. Venjulega er því beitt við málsmeðferð innan stjórnsýslunnar og dómstóla þar sem athygli er vakin á að úrlausnaraðilinn geti tekið tiltekna ákvörðun upp á sitt sjálfsdæmi, óháð því hvort málsaðili veki athygli á því eður ei. Þá er hugtakið einnig notað til að vísa til einstaklings sem gegnir tiltekinni stöðu í krafti þess að hann gegni annarri stöðu. Hugtakið er talið eiga sér rætur í Rómarrétti.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy