Fara í innihald

Eyrnaselir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyrnaselir
Ástralskt sæljón
Ástralskt sæljón
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Hreifadýr (Pinnipedia)
Ætt: Otariidae
Gray, 1825
Ættkvíslir

Eyrnaselir (fræðiheiti: Otariidae) eru ætt hreifadýra sem telur tvær undirættir: sæljón og loðseli. Eyrnaselir eru heldur minna aðlagaðir lífi í vatni en eiginlegir selir en eiga aftur á móti auðveldara með að hreyfa sig á landi þar sem afturlimir þeirra koma lengra undir skrokkinn og geta lyft honum upp að aftan. Eyrnaselir veiða og ferðast um í vatni en hvílast og makast á landi. Þeir eru með eyru utaná höfðinu.

Flokkun eyrnasela

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy