Fara í innihald

Fáni Ísraels

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Ísraels.

Fáni Ísraels ‎(hebreska: דגל ישראל Degel Yisra'el; arabíska: علم إسرائيل‎ ʿAlam Israʼīl) var tekinn upp 28. október 1948. Hann tengist hefðum Gyðinga. Hvíti bakgrunnurinn táknar hreinleika, bláu línurnar eftir jöðrum flaggsins uppi og niðri samsvara útliti bænasjala Gyðinga sem eru hvít með bláum röndum. Í miðju fánans er svo stjarna Davíðs.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy