Fara í innihald

Fjarlægðarformúlan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjarlægðarformúlan er stærðfræðiregla, sem finnur stystu vegalengd á milli einhverra tveggja punkta í tvívíðu hnitakerfi. Algengt er að punktarnir séu táknaðir með hnitunum (x1,y1) og (x2,y2). Fjarlægðin á milli þeirra er beint strik, sem við köllum d (dregið af enska orðinu distance). Lárétt bil á milli punktanna er (x2-x1) og lóðrétt bil á milli þeirra er (y2-y1). Þá finnst d samkvæmt reglu Pýþagórasar þannig:

Ef við lítum á d sem fall sem tekur inn tvo punkta og skilar fjarlægðinni milli þeirra fáum við firð á mengið , sem er oftast nefnd Evklíðska firðin.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy