Fara í innihald

Ford Motor Company

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ford Focus.

Ford Motor Company (NYSEF) er bandarískur bifreiðaframleiðandi. Fyrirtækið er staðsett í Dearborn í Michigan og var stofnað 16. júní 1903 af Henry Ford. Ford á mörg bílavörumerki eins og Lincoln, Mercury og sænska vörumerkið Volvo. Ford á einnig stóra hluti í Mazda og Aston Martin.

Velgengni fyrirtækisins hófst árið 1908 þegar Ford T-bíllinn var settur á markað þann 12. ágúst 1908. Ford ruddi brautina í fjöldaframleiðslu bíla, með einkennandi færibandaframleiðslu. Aðferðir Henry Ford við framleiðslu bíla kallast fordismi og var hugtakinu fyrst varpað fram fyrir 1914.

  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy