Fara í innihald

Forsætisráðherra Bretlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Keir Starmer er sitjandi forsætisráðherra Bretlands.

Forsætisráðherra Bretlands er í raun stjórnmálaleiðtogi Sameinaða konungdæmisins (e. United Kingdom). Hann kemur fram sem höfuð ríkisstjórnar hans hátignar, konungsins, og er í raun sameiningarafl bresku ríkisstjórnarinnar. Sem slíkur hefur hann á hendi þau svið framkvæmdavaldsins, sem oft eru kölluð konunglegur einkaréttur (e. royal prerogative). Samkvæmt venju ber forsætisráðherrann og ríkisstjórn hans ábyrgð gagnvart þinginu, en ráðherrarnir eiga sæti þar.

Núverandi forsætisráðherra Bretlands er Keir Starmer. Forsætisráðherra Bretlands á heima í Downingstræti 10.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy