Fara í innihald

GIMP

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
GIMP
Wilber, The GIMP mascot

Skjámynd af GIMP 2.8
HönnuðurÞróunarhópur GIMP
Fyrst gefið út1995
VerkvangurUnix-lík, Mac OS X, Microsoft Windows
Tungumál í boðimörg
Notkun myndvinnsluforrit
LeyfiGNU General Public License
Vefsíða www.gimp.org

GIMP (stendur nú fyrir GNU Image Manipulation Program en áður General Image Manipulation Program) er frjálst myndvinnsluforrit fyrir rastamyndir á borð við stafrænar ljósmyndir. Þróun forritsins hófst árið 1995 að undirlagi Spencer Kimball og Peter Mattis. Það er núna hluti af GNOME-verkefninu. Til eru útgáfur GIMP fyrir ýmis stýrikerfi s.s. Linux, Unix, Windows og Mac OS X.


  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy