Fara í innihald

Geirsnef

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geirsnef er eyri sem stendur milli eystri og vestari Elliðaár vestan við Gelgjutanga og austan við Ártúnsholt.

Geirsnef varð fyrst til sem uppfylling á náttúrulegum óseyrum Elliðaár. Uppfyllingin hófst í borgarstjórnartíð Geirs Hallgrímssonar og var nefnd eftir honum. Geirsnef átti í upphafi að fá annað nafn, en það virðist nú fallið í gleymsku. Nafnið Geirsnef festist fljótlega við uppfyllinguna vegna þess að það þótti minna í lögun á mikið og tígulegt arnarnef borgarstjóra.

Á Geirsnefi var eftir aldamótin 2000 sett upp hundagerði.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy